Ömmuspennur

Sale price Verð 1.200 kr Regular price Verð  per 

Koma 30 saman í eigulegum bómullarpoka.

Vantar þig GÓÐAR ömmuspennur? Ömmuspennur sem þú færð á hárgreiðslustofum og endast heillengi? Vantar þig ömmuspennur sem verða ekki að stóru "V" eftir að hafa notað þær einu sinni eða tvisvar? Ef svo er, þá ertu á réttum stað því þessar ömmuspennur eru sterkar, stífar en meiða ekki, halda hárinu á sínum stað ásamt því að gúmmíið á endunum á spennunum endist mjög lengi. Hárgreiðslustofuspennur eins og þær gerast bestar.